Framlag
VELDU MáLEFNI SEM
ţú VILT STYRKJA
Börn Ungmenni Daglegt líf Vatn
 
Til baka 
Smelltu á textann í skjalinu til ađ lesa hann.
Áhugamálin stór og smá

Áhugamálin stór og smá
 - styrkur til tómstundaiđkunar barna og unglinga 

Bjallan hringir, skólinn búinn í dag. En barniđ og unglingurinn hćttir ekki ađ lćra – ef tćkifćrin eru fyrir hendi. Aginn og hreyfingin í íţróttunum, nćmt augađ og nákvćmar fínhreyfingar í listgreinum, yndiđ og hugarflugiđ af strengjum og tónum. Allt er ţetta ţroskandi og gefandi – ţeim sem fá ađ njóta. Međ framlagi til ţessa málefnis gefur ţú barni tćkifćri til ađ ţroska hćfileika sína og lćra svo ótalmargt, beint og óbeint. Ţú gefur gleđistundir og félagsskap viđ ađra. Ţú gefur ţađ ađ vera ekki útundan vegna efnastöđu foreldra. Tómstundirnar verđa allt annađ en tómar!

Framlag:


 
Karfan er tóm
Framlagsleiđbeiningar

Staðlaðar upplýsingar um gagnsemi framlagsins eru á hverju bréfi.

Þú velur það framlag sem þú vilt gefa. Ef þú velur „annað”, þá getur þú slegið inn eigin upphæð.