Framlag
VELDU MáLEFNI SEM
ţú VILT STYRKJA
Börn Ungmenni Daglegt líf Vatn
 
Til baka 
Smelltu á textann í skjalinu til ađ lesa hann.
Í sumri og sól

Styrkur til ađ koma barni á sumarnámskeiđ

 

Sumariđ er komiđ – međ öll sín fyrirheit. Allt kollvarpast. Nú má leika úti á kvöldin og sofa fram eftir á morgnana. Sumariđ er tími nýrrar reynslu, nýrra kynna og ţá söfnum viđ í sarpinn fyrir veturinn. Sumarnámskeiđ í allri sinni fjölbreytni eru ţroskandi og skemmtileg. Reynsluheimur barnsins víkkar, ekki síst barnsins sem býr viđ lítil efni, bundiđ fábrotnum hversdagsleika ţeirra sem verđa ađ spara hverja krónu.  Framlag hér, hjálpar okkur ađ bjóđa fátćku barni á Íslandi á sumarnámskeiđ – gefa ţví nýja reynslu, minningar og ţekkingu sem ţađ hefđi ekki öđlast annars. Ţökk sé ţér, verđur nú einhver glađur! 

Framlag:


 
Karfan er tóm
Framlagsleiđbeiningar

Staðlaðar upplýsingar um gagnsemi framlagsins eru á hverju bréfi.

Þú velur það framlag sem þú vilt gefa. Ef þú velur „annað”, þá getur þú slegið inn eigin upphæð.