Framlag
VELDU MáLEFNI SEM
ţú VILT STYRKJA
Börn Ungmenni Daglegt líf Vatn
 
Skilmálar fyrir kortaţjónustu

Almennt
Hjálparstarf kirkjunnar áskilur sér rétt til ađ taka út vörur eđa breyta verđi fyrirvaralaust vegna breyttra forsendna eđa annarra ástćđna.

Endurgreiđsluréttur vegna greiddra framlaga er samningsatriđi hverju sinni.

Trúnađur
Hjálparstarfiđ heitir kaupanda fullum trúnađi um allar ţćr upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum viđ viđskiptin. Upplýsingar verđa ekki afhentar ţriđja ađila undir neinum kringumstćđum.

 

 
Karfan er tóm
Leiđbeiningar

Leið A: Framlag til verkefna sem nú er sérstaklega safnað fyrir 

Á miðri upphafssíðu vefsins sérðu kortið „Vatn er von, með þinni hjálp!“, fyrir eyrnamerkt framlög til verkefnis Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu og Úganda. 


1. Veldu upphæð framlagsins. 
3. Smelltu á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.

Leið B: Eyrnamerkt framlag í málefni sem þú velur

1. Smelltu á flokkana til vinstri: Börn, Daglegt líf og svo framvegis og veldu það sem þér líst best á.
2. Smelltu á SKOÐA NÁNAR. Smelltu á textann til að stækka hann og lesa um hvað framlagið fer í.
3. Þegar þú ert ákveðin/n, smelltu þá á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.