Framlag
VELDU MáLEFNI SEM
ţú VILT STYRKJA
Börn Ungmenni Daglegt líf Vatn
 
Velkomin/inn á vefinn ţar sem ţú getur gefiđ frjálst framlag til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar.

Veldu framlag hér beint fyrir neđan eđa veldu ţér málefni í dálkinum til vinstri. Leiđbeiningar í hćgri dálki vísa ţér svo veginn.
Framlag:


 
Karfan er tóm
Leiđbeiningar

Leið A: Framlag til verkefna sem nú er sérstaklega safnað fyrir 

Á miðri upphafssíðu vefsins sérðu kortið „Vatn er von, með þinni hjálp!“, fyrir eyrnamerkt framlög til verkefnis Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu og Úganda. 


1. Veldu upphæð framlagsins. 
3. Smelltu á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.

Leið B: Eyrnamerkt framlag í málefni sem þú velur

1. Smelltu á flokkana til vinstri: Börn, Daglegt líf og svo framvegis og veldu það sem þér líst best á.
2. Smelltu á SKOÐA NÁNAR. Smelltu á textann til að stækka hann og lesa um hvað framlagið fer í.
3. Þegar þú ert ákveðin/n, smelltu þá á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.