Framlag
VELDU MáLEFNI SEM
ţú VILT STYRKJA
Börn Ungmenni Daglegt líf Vatn
 
Velkomin/inn á vefinn ţar sem ţú getur gefiđ frjálst framlag til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar.

Veldu framlag hér beint fyrir neđan eđa veldu ţér málefni í dálkinum til vinstri. Leiđbeiningar í hćgri dálki vísa ţér svo veginn.
Framlag:


 
Karfan er tóm
Leiđbeiningar

Leið A: Framlag til verkefna sem nú er sérstaklega safnað fyrir 

Á miðri upphafssíðu vefsins sérðu kortið "Vatn er von", fyrir eyrnamerkt framlög til vatnsverkefna Hjálparstarfsins í Eþíópíu. 


1. Veldu upphæð framlagsins. 
3. Smelltu á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.

Leið B: Eyrnamerkt framlag í málefni sem þú velur

1. Smelltu á flokkana til vinstri: Börn, Daglegt líf osfr. og veldu það sem þér líst best á.
2. Smelltu á SKOÐA NÁNAR. Smelltu á textann til að stækka hann og lesa um hvað framlagið fer í.
3. Þegar þú ert ákveðinn, smelltu þá á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.


Ţau sem hafa notiđ góđs afŢau sem hafa notiđ góđs af
Frá fólkinu
Gladys og geitin hennar

Gladys Oliyabu er lukkulegur geitaeigandi! Hún fékk upphaflega tvćr geitur frá geitabanka ţorpsins og hún segir brosandi frá hvernig skepnuhaldiđ hefur breytt ađstöđu hennar. „Fljótlega eftir ađ ég fékk....: lesa meira