Framlag
VELDU MLEFNI SEM
VILT STYRKJA
Brn Ungmenni Daglegt lf Vatn
 
Velkomin/inn vefinn ar sem getur gefi frjlst framlag til verkefna Hjlparstarfs kirkjunnar.

Veldu framlag hr beint fyrir nean ea veldu r mlefni dlkinum til vinstri. Leibeiningar hgri dlki vsa r svo veginn.
Framlag:


 
Karfan er tm
Leibeiningar

Leið A: Framlag til verkefna sem nú er sérstaklega safnað fyrir 

Á miðri upphafssíðu vefsins sérðu kortið "Vatn er von", fyrir eyrnamerkt framlög til vatnsverkefna Hjálparstarfsins í Eþíópíu. 


1. Veldu upphæð framlagsins. 
3. Smelltu á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.

Leið B: Eyrnamerkt framlag í málefni sem þú velur

1. Smelltu á flokkana til vinstri: Börn, Daglegt líf osfr. og veldu það sem þér líst best á.
2. Smelltu á SKOÐA NÁNAR. Smelltu á textann til að stækka hann og lesa um hvað framlagið fer í.
3. Þegar þú ert ákveðinn, smelltu þá á GEFA FRAMLAG og svo GANGA FRÁ KAUPUM. Fylltu út greiðsluupplýsingar.
4. Þú færð senda kvittun í tölvupósti og skjalið sem þú sást á skjánum og framlagið þitt fór í.


au sem hafa noti gs afau sem hafa noti gs af
Fr flkinu
Mercy Julius

Mercy Julius er fimm barna mir sem br orpinu Kamfosi Malav. ur en orpi fkk brunn hafi hn miklar hyggjur af lan barnanna ar sem au just treka af niurgangi. ur en brunnurinn....: lesa meira